top of page

Limitless

Æfingaprógram fyrir konur sem láta ekkert stoppa sig!

Velkomin í Limitless

Limitless er æfingaprógram fyrir konur sem hafa lokið 12 vikna þjálfun hjá mér og fíla æfingakerfið! Æfingakerfið er hannað fyrir konur sem vilja vera í formi sem gerir þeim kleift að gera allt sem þeim langar! Limitless kemur þér í þitt besta alhliða form þannig þú treystir þér í hvaða áskorun sem er!

Er limitless fyrir þig?

Þú finnur þitt prógram hér fyrir neðan.
 

bottom of page