top of page

- andleg & líkamleg heilsa -
SIGRÚN FJELDSTED SVEINSDÓTTIR
Search
Uppskriftir
Hér er að finna hollar og góðar uppskriftir sem ég vona að þér muni falla jafn vel að skapi og mér sjálfri. Njótið!


Súkkulaði prótein mús!
Sagði einhver súkkulaði og prótein?! Ó þetta heppnaðist sjúklega vel og er fullkomið þegar maður finnur fyrir cravings. Ég veit að ég mun...
sigrunfjeldsted
Feb 121 min read


Prótein pizza
Ok namm! Ég elska pizzur - súrdeigs - ítalskar - heimagerðar - ikea - tortillu - bara name it - mér finnst flest allar pizzur góðar! Ég...
sigrunfjeldsted
Feb 61 min read


Mömmumúslí
Besta múslí veraldar Börnin mín gáfu þessu besta múslí veraldar þetta frábæra nafn. Þau skilja ekkert í því að ég skuli ekki framleiða...
sigrunfjeldsted
Feb 11 min read


Eggjabaka með grænmeti
Sjúklega góð og einföld eggjabaka með grænmeti. Ég geri yfirleitt stóra uppskrift því ég elska að eiga þessa í afgang og borða hana líka...
sigrunfjeldsted
Jan 41 min read


Extra próteinríkt túnfisksalat
Besta og próteinríkasta túnfisksalatið í bænum! Og allir elska það þó það innihaldi ekkert mæjones! Stundum borða ég þetta eintómt með...
sigrunfjeldsted
Jan 41 min read


Glóandi Grænn
Minn allra uppáhalds græni! Allt sett í blandara og vola! 100 gr spínat 100 gr grænkál (ef ekki til þá meira spínat) 4 stiklar sellerí...
sigrunfjeldsted
Jan 31 min read


Súkkulaði kaffi prótein skál
Þetta er sturlað gott stuff! Algjört nammi. Uppskriftin: 2 msk. 100% pure wey súkkulaði prótein. Vökvi: 1/2 kaffibolli og 50/50...
sigrunfjeldsted
Jan 31 min read
bottom of page