Eggjabaka með grænmeti
- sigrunfjeldsted
- Jan 4
- 1 min read
Sjúklega góð og einföld eggjabaka með grænmeti. Ég geri yfirleitt stóra uppskrift því ég elska að eiga þessa í afgang og borða hana líka í hádeginu daginn eftir. Manni líður svo vel eftir þetta, létt í maga en samt vel södd! Það er mjög einfalt að leika sér að uppskriftinni og taka út/bæta við grænmeti út frá því sem hentar þér.





Comments