top of page

Súkkulaði prótein mús!

Sagði einhver súkkulaði og prótein?!

Ó þetta heppnaðist sjúklega vel og er fullkomið þegar maður finnur fyrir cravings. Ég veit að ég mun gera þessa uppskrift mörgum sinnum aftur, tekur í alvöru 1 mínútu að blanda þessu saman og svo bara inn í ísskáp. Mjög MACROS vænt og algjör prótein BOMBA!

Njótið vel :)


ree

Comments


bottom of page