top of page

Um Limitless

Limitless er mánaðar æfingaplan fyrir þær konur sem hafa lokið 12 vikum í þjálfun og hafa þannig kynnst æfingakerfinu vel og byggt upp grunn sem limitless æfingakerfið byggir á. 

Æfingakerfið er fyrir konur sem vilja æfa til þess að geta gert hvað sem er! Þetta er fyrir konur sem finnst gaman að rækta líkama og sál, hafa gaman af fjölbreytri hreyfingu og vilja getaið tekið þátt í allskonar ævintýrum sem reyna á andlegan og líkamlegan styrk.

Limitless er fyrir konur sem vilja búa yfir líkamlegum styrk og hafa gott þol þannig að þær geta stundað alla þá hreyfingu sem þeim finnst skemmtileg.

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn
  • Instagram
bottom of page